Innifalið í pakkanum
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval - innifalið þegar flugið er á vegum Icelandair
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í þrjár næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 89900 Borg, strandir, verslanir og mannlíf
Hafnarborgin Alicante liggur að Miðjarðarhafi og tilheyrir strandlengjunni Costa Blanca, „hvítu ströndinni“. Borgin býður upp á allt sem þarf fyrir rólegt frí eða skemmtilega borgarferð.
Í Alicante er hægt að finna afþreyingu fyrir alla aldurshópa, náttúrufegurð Miðjarðarhafsins, ríka sögu og fjölbreytilega menningu. Í nágrenni Alicante eru falleg þorp, skemmtilegir garðar, nokkrar mismunandi strendur og falleg náttúra. þar er einnig að finna úrval af verslunum, góðum veitingastöðum og mörkuðum af ýmsu tagi.
Í boði eru 3ja til 7 nátta pakkaferðir.
Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.