Pingdom Check

Uppselt!

Bókaðu allan pakkann hjá okkur:

  • Miða á tónleika Bruce Springsteen og The E Street Band í Madrid 12. júní klukkan 21:00 á Wanda Metropolitano
  • Flug 8 - 15. júni

Nánari upplýsingar:

  • Miðarnir sem eru í boði eru staðsettir í "Level 100-200 "Short side"
  • Miðarnir verða sendir rafrænt á það netfang sem gefið var upp við bókun 72-24 klst. fyrir viðburð.
  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Eftir nýlega tilkynningu á Instagram hefur spennan verið í uppsiglingu þar sem aðdáendur bíða spenntir eftir tækifærinu til að tryggja sér miða og sökkva sér niður í töfra tónlistar Springsteens.

Þetta verða ógleymanlegir tónleikar sem enginn má missa af.

Góða skemmtun.

Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun

Tónleikamiði á Bruce Springsteen Madrid 12.júní

Tónleikamiði Bruce Springsteen

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld
fráISK 101.400 Verð á mann
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu