Pakkaferðir til Edinborgar með Icelandair, flug til og frá Glasgow | Icelandair
Pingdom Check

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í þrjár næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld

Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 69900

Kastali, saga og verslun

Edinborg er höfuðborg Skotlands og er önnur stærsta borg landsins eftir Glasgow. Hún hefur sinn sérstaka sjarma og skemmtileg að heimsækja. Flogið er til Glasgow og farþegar koma sér sjáfir til og frá Edinborg.

Auðvelt er að taka lestina og vel þess virði.

Í borginni miðri stendur Edinborgarkastalinn og þaðan liggur leiðin að gamla bænum þar sem allt er til alls.
Frá kastalanum niður að Holyrood-höll liggur hin fallega gata Royal Mile. Ber gatan nafn með rentu þar sem farið var með meðlimi konungsfjölskyldunnar í hestvögnum míluvegalengd frá kastala að höllinni.Á verslunargötunni Princess Street má finna skemmtilegar verslanir en hún er aðal verslunargata borgarinnar. Í götunum í kring er mikið úrval af veitingahúsum og börum og þá sérstaklega við Rose Street.

Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.

fráISK 69.900 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu