Innifalið í pakkanum
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 20kg
Handfarangurstaska 6kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
GistingGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair VITA
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 78800 Verslanir, veitingahús og viskí
Tilboðsferðir til Glasgow á völdum dagsetningum.
Verslunarferð til Glasgow svíkur engan. Í miðborginni eru fjölbreyttar verslanir sem gaman er að kíkja í, hvort sem þú ert í leit að hátískuvöru, notuðum fötum eða einhverju allt öðru. Innan um verslanir eru kaffihús og barir sem gaman er að tylla sér á eftir kaup dagsins. Helsta verslunargatan er Glasgow er Buchana Street en þú finnur líka skemmtilegar sérverslanir allt um kring. Skotar eru vinaleg þjóð og þarna er fjölbreytt matarmenning, sögulegar byggingar og fjörugt næturlíf.
Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.