Pingdom Check

Búðu til þína eigin fótboltaferð! Flogið á Gatwick.

Bókaðu allan pakkann hjá okkur:

 • Miða á leik Ísland og England á Wembley-leik­vang­in­um í Lund­ún­um 7. júní
 • Flug Gatwick á dagsetningum að eigin vali (innan ákveðins tímabils)
 • Hótelgistingu (valkvætt, ef hótelgisting er í boði á valdri dagsetningu)

Nánari upplýsingar:

 • Pakkaferð: Flug (Gatwick) og miði á leik Ísland og England
 • Leikurinn fer fram 7. júní klukkan 19:45 á leikvanginum Wembley Stadium
 • Miðarnir gilda fyrir sæti í horni suðvestur hluta leikvangsins þar sem Íslenskir stuðningsmenn koma til með að sitja.
 • Miðinn á leikinn verður sendur rafrænt á það netfang sem gefið var upp við bókun
 • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
 • Hægt er að bæta við hótelgistingu í bókunarferlinu (ef hótelgisting er í boði á valdri dagsetningu)
 • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.
 • Besta mögulega dagsetning og verð frá, er að finna miðað við brottfarir: 3. júní og 4. júni og heimkomur: 8., 9., 10., og 12. júní. Athugið dagsetningar og verð frá geta breyst.

Ísland og England mætast í vináttuleik á Wembley-leik­vang­in­um í Lund­ún­um 7. júní og kefst klukkan 19:45. Leik­ur­inn er liður í und­ir­bún­ingi enska liðsins fyr­ir loka­keppni Evr­ópu­móts­ins sem fer fram í Þýskalandi í sum­ar.

Liðin hafa mæst fimm sinnum áður í A landsliðum karla og þar af einu sinni áður á Wembley.

Áfram Ísland!

WembleyISL.jpg

Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun

Ísland England á Wembley-leik­vang­in­um

Ísland og England á Wembley-leik­vang­in­um

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld

Gististaðir

fráISK 59.900 Verð á mann
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu