Innifalið í pakkanum
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í þrjár næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 115300 Ljúfa lífið við Frönsku Ríveríuna
Það er margt hægt að sjá og gera í Nice, eins og að ganga meðfram strönd borgarinna eða upp kastalahæðina til að sjá rústir gamla kastalans. Nice er þekkt fyrir létt andrúmsloft, góð vín og veitingastaði sem framreiða ljúffenga rétti.
Í boði eru 4ja nátta pakkaferðir í júní, júlí og ágúst.
Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.