Pingdom Check

Búðu til þína eigin tónleikaferð!


Bókaðu allan pakkann hjá okkur:
  • Miða á tónleika Olivia Rodrigo 15. júní klukkan 20:00 á Accor Arena (Bercy Arena) í Paris
  • Flug á dagsetningum að eigin vali (innan ákveðins tímabils)
  • Hótelgistingu (valkvætt, ef hótelgisting er í boði á valdri dagsetningu)

Nánari upplýsingar:

  • Miðarnir sem eru í boði eru staðsettir í "Seating upper "
  • Miðarnir verða sendir rafrænt á það netfang sem gefið var upp við bókun 72-24 klst. fyrir viðburð
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni

  • Athugið, ekki er unnt að endurgreiða ferðir þegar samningar við samstarfsaðila koma í veg fyrir slíkt, t.d. sérsamningar við hótel, tónleikabirgja eða þriðja aðila og þegar einstakir viðburðir eiga sér stað eins og í þessu tilfelli, og almennir afpöntunar og endurgreiðslu skilmálar eiga ekki við
  • Birginn hefur rétt til að tilkynna með 4 klukkustunda fyrirvara að ákveðin dagsetning, flokkur eða magn miða sé ekki lengur í boði
  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim

Upprennandi poppstjarnan Olivia Rodrigo sem vann Grammy verðlaun árið 2022 fyrir lag sitt "Sour" mun koma fram á Accor Arena þann 14. júní 2024 klukkan 20:00 sem er hluti af heimsreisu hennar fyrir GUTS sem er nýja platan hennar.

Miðarnir sem eru í boði eru staðsettir í "Seating upper " sem er græna svæðið á myndinni.

Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun

Tónleikamiði Olivia Rodrigo 15.júni í París

Tónleikamiði Olivia Rodrigo 15.júni í París

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld

Gististaðir

fráISK 89.000 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu