Pingdom Check

Hinn margverðlaunaði og vinsæli söngleikur Chicago verður nú sýndur á Akureyri í atvinnuleikhúsinu. Hann var fyrst sýndur í Þjóðleikhúsinu árið 1985 og svo aftur árið 2005 í Borgarleikhúsinu.

Verkið er eftir John Kander, Fred Ebb og Bob Fosse og var frumsýnt á Broadway árið 1975. Það sló strax í gegn og uppsetningin frá árinu 1996 er enn í gangi.

Sagan er stórfengleg, átakanleg og fyndin. Hún gerist á þriðja áratug síðustu aldar og er ádeila á spillingu í Chicago. Söngleikurinn iðar af fjöri með frábærum tónlistar- og dansatriðum.

Með helstu hlutverk í sýningunni á Akureyri fara Jóhanna Guðrún, Þórdís Björk, Margrét Eir, Björgvin Franz, Arnþór og Bjartmar.

Icelandair er með pakkaferðir, flug og miða, á þennan viðburð Í febrúar og mars.

Hér að neðan má sjá dagsetningar á þeim sýningum sem eru í boði:

Föstudagur24. mars
Laugardagur25. mars

Ef sýning er valin sama dag og brottfarardag, vinsamlegast athugið að bóka flug í samræmi við sýningatíma sem er kl. 20:00

Sjá nánar um söngleikinn hér

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair.

Innifalið í pakkanum

fráISK 32.500 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu