Alicante Airport | Icelandair
Pingdom Check

Alicante Airport (ALC)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Alicante Airport, 03195 L’Altet Alicante, Comunitat Valenciana, Spain

Flugvöllurinn í Alicante er fimmti stærsti flugvöllur Spánar. Völlurinn er staðsettur u.þ.b. 9 km fyrir utan Alicante.

Icelandair á Alicante Airport

Flugstöð (terminal): Main terminal
Umboðsaðili: Iberia
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 30 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði

Upplýsingar um betri stofu

Saga Premium farþegar, Saga Gold og Saga Silver meðlimir hafa aðgang að setustofunni.

Costa Blanca VIP lounge

Setustofan er staðsett á brottfararsvæðinu á fyrstu hæð (P1).

Opið frá: 05:00 - 22:00 (L).