Baltimore BWI Marshall Airport
Skammstöfun flugvallar: BWIhttps://www.bwiairport.com/Umboðsaðili: Menzies Aviation
Innritunartími: Hefst 4 tímum fyrir brottför
BWI Marshall Airport (BWI) er staðsettur við Baltimore-Washington Parkway, 14.5 km suður af miðbæ Baltimore og 51.5 km norðaustur af höfuðborg Bandaríkjanna, Washington DC. Flugvöllurinn er nefndur eftir Thurgood Marshall, innfæddum Baltimore-búa sem varð fyrsti afrískættaði Ameríkaninn til að gegna embætti við Hæstarétt Bandaríkjanna.
Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.
Upplýsingar um betri stofu
British Airways Lounge. Eingöngu aðgengileg á föstudögum.