Pingdom Check

Brussels Airport (BRU)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Brussels Airport, Brussels
Brussel flugvöllur er staðsettur um 11 km norðaustur af Brussel, í flæmska hluta Belgíu. Lestarstöð er staðsett undir flugvellinum, hæð -1. Lestarstöðin er með beinar samgöngur til Brussels, De Panne, Ghent, Hasselt, Landen, Leuven, Nivelles og Quévy. Einnig gengur lest beint til Parísar einu sinni á dag.

Icelandair á Brussels Airport

Flugstöð (terminal): Main terminal
Umboðsaðili: Alyzia
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Diamond Lounge, terminal A og B. Opið frá 05:00-22:00