Pingdom Check

Frankfurt Airport (FRA)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Frankfurt Airport, 60547 Frankfurt Main
Frankfurt International Airport er í Frankfurt am Main í Þýskalandi. Frankfurt-flugvöllur er sá stærsti í Þýskalandi og einn af stærstu flugvöllum Evrópu. Áfangastaðirnir eru fleiri heldur en frá Heathrow í London. Frankfurt-flugvöllur er þriðji fjölfarnasti flugvöllurinn í Evrópu en Heathrow í London og Charles de Gaulle í París skipa fyrsta og annað sætið.

Icelandair á Frankfurt Airport

Flugstöð (terminal): T2
Umboðsaðili: Wisag
Innritun opnar: 2,5 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Air France/KLM lounge í flugstöð 2 (á móti D26). Opið frá 05:45 – 20:45