Hamburg Airport upplýsingar | Icelandair
Pingdom Check

Hamburg Airport (HAM)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Flughafenstr. 1-3, 22335 Hamburg
Á flugvellinum í Hamborg er tvær flugstöðvar, Terminal 1 og Terminal 2. Terminal 1 var tekin í notkun árið 2005 og er mjög lík Terminal 2 í stærð og hönnun. Mikið er lagt upp úr því að spara til í rafmagns og vatnsnotkun og er m.a. regnvatni safnað til notkunar á salernum.

Icelandair á flugvellinum í Hamborg

Flugstöð (terminal): Departure: Terminal 2 / Arrival: Terminal 1, Level 0
Umboðsaðili: AHS
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mín fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Hamburg Business Lounge