Innsbruck flugvöllur, Upplýsingar um Innsbruck flugvöll í Austurríki | Icelandair
Pingdom Check

Innsbruck-flugvöllur (INN)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Fürstenweg 180, 6020 Innsbruck

Innsbruck flugvöllur er staðsettur rúmum 4 km vestur af gamla miðbænum. Greiðar samgönguleiðir eru frá flugvellinum en farþegar geta komist í miðbæinn á stuttum 20 mínútum með lest, strætó eða leigubíl. Farþegar sem ætla sér að kanna hin fjölmörgu skíðasvæði sem eru í grennd við borgina geta leigt bílaleigubíl á flugvellinum.

Icelandair á Innsbruck-flugvelli

Flugstöð (terminal): Main terminal
Umboðsaðili: TBA
Innritun opnar: Tilkynnt síðar
Innritun lokar: Tilkynnt síðar
Hliðið lokar: Tilkynnt síðar
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Tilkynnt síðar

Upplýsingar um betri stofu

Tilkynnt síðar