Pingdom Check

Manchester Airport (MAN)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Manchester M90 1QX
Manchester flugvöllurinn er staðsettur 16 km suður af Manchester þar sem lestasamgöngur eru mjög góðar, miðlæg staðsetning Manchester gerir ferðalanga auðvelt að ferðast til helstu borga Bretlands, svo sem Birmingham, Leeds, Newcastle, Glasgow and Edinburgh.

Icelandair á Manchester Airport

Flugstöð (terminal): T1
Umboðsaðili: Menzies Aviation
Innritun opnar: 3 tímum fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Aspire Lounge – T1
Opið frá kl. 04:00 – 21:00