Pingdom Check

Oslo Airport, Gardermoen (OSL)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Edvard Munchs veg, 2061 Gardermoen

Osló-flugvöllur er í Gardermoen í Ullensaker í Noregi, um 50 km (31 mílu) norður af Óslo. Óslo-flugvöllur er nýtískulegur, alþjóðlegur flugvöllur sem komið var á fót árið 1992 og stækkar ár frá ári. Næstum 15 milljón farþegar fóru um Óslo-flugvöll árið 2004.

Icelandair á Gardermoen-flugvelli

Flugstöð (terminal): Main terminal
Umboðsaðili: Wideroe Ground Handling
Innritun opnar: 2 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 40 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Icelandair Saga Premium, Saga Premium Flex farþegar og Saga Club Gull korthafar: SAS lounge. Opin frá 06:00 - 19:00.

Saga Club Silfur korthafar: OSL lounge.