Oslo Airport, Gardermoen upplýsingar | Icelandair
Pingdom Check

Oslo Airport, Gardermoen

Skammstöfun flugvallar: OSLhttp://www.osl.no/

Umboðsaðili: SGH (SAS Ground Handling)

Innritun: 2 klst. fyrir brottför. Innritun lokar 40 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur.

Sjálfinnritunarvél er staðsett við innritunarsalinn.

Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.

Upplýsingar um betri stofu

Icelandair Saga Premium, Saga Premium Flex farþegar og Saga Club Gull korthafar: SAS lounge. Opin frá 06:00 - 19:00.

Saga Club Silfur korthafar: OSL lounge.