Upplýsingar um Portland alþjóðaflugvöll, Bandaríkjunum | Icelandair
Pingdom Check

Portland alþjóðaflugvöllur (PDX)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: 7000 NE Airport Way, Portland, OR 97218
Portland alþjóðaflugvöllurinn (PDX) er stærsti flugvöllur Oregon fylkis. Um 13 milljón manns fara í gegnum flugvöllinn ár hvert. Flugvöllurinn er um 20 km frá miðbæ Portland og eru samgöngur góðar með MAX Red Line lestarkerfinu.

Icelandair á alþjóðaflugvellinum í Portland

Flugstöð (terminal): Main terminal
Umboðsaðili: ATS
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 1 klst. fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði

Upplýsingar um betri stofu

Engin betri stofa í boði að svo stöddu.