Upplýsingar um Raleigh-Durham alþjóðaflugvöll (RDU) | Icelandair
Pingdom Check

Raleigh-Durham alþjóðaflugvöllur (RDU)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: 2400 John Brantley Blvd. Morrisville, NC 27560
Raleigh-Durham alþjóðaflugvöllur er mitt á milli borganna Raleigh og Durham í Norður-Karólínu. Raleigh er 24 km suðaustur af flugvellinum, Durham er 23 km norðvestur frá honum.

Icelandair á Raleigh-Durham alþjóðaflugvellinum

Flugstöð (terminal): T2
Umboðsaðili: UNIFI
Innritun opnar: 3,5 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 1 klst. fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði

Upplýsingar um betri stofu

Á flugvellinum er engin betri stofa.