Pingdom Check


Slakaðu á fyrir brottför frá Keflavíkurflugvelli

Njóttu þín í rólegu, rúmgóðu og huggulegu umhverfi. Hönnun setustofunnar sækir innblástur í íslenska náttúru og hún býður upp á gott útsýni yfir næsta nágrenni.

Saga Lounge setustofan er opin alla daga milli 05:00 og 17:00.

Ertu ekki viss með hvort þú eða ferðafélagi hefur aðgang að setustofunni? Skoðaðu reglur um aðgang.

Hvers vegna að stoppa við í setustofunni?

Saga Lounge setustofun hefur upp á margt að bjóða:

  • Gómsætt snarl
  • Þráðlaust net án endurgjalds
  • Skiptiaðstöðu og leikhorn fyrir börn
  • Notalegan arineld
  • Þægilega legubekki
  • Sturtur (sápa og handklæði á staðnum)

Reglur um aðgang og gesti

Web image-Innritun_1325 copy

Hef ég aðgang? Get ég boðið með mér gesti?

Yfirlit um aðgangsreglur fyrir setustofuna.

Web_image-Icelandair_Saga_Lounge-13

Saga Silver / Saga Gold: Taktu aukagest með þér í setustofuna

Þessir félagar geta tekið einn gest með sér gjaldfrjálst og einn gest til viðbótar gegn gjaldi.

saga_lounge_seating

Aðgangur gegnum kreditkort: Taktu ferðafélaga með þér

Ef kreditkortið þitt veitir aðgang að Saga Lounge, getur þú tekið einn ferðafélaga með þér gegn gjaldi.

Notalegt og afslappað umhverfi

Saga Lounge setustofan er fullkomið afdrep fyrir hvíld og slökun.

Hér geta gestir hresst sig við fyrir ferðalagið, fengið sér sturtu og unnið að sínu í ró og friði.