Seattle-Tacoma International Airport upplýsingar | Icelandair
Pingdom Check

Seattle-Tacoma International Airport (SEA)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: 17801 International Blvd, SeaTac, WA 98158
SEA-Tac Airport: The Port of Seattle á og rekur Seattle-Tacoma International Airport sem er nr 9 yfir umferðamestu flugvöllum Bandaríkjanna og fara meira en 30 milljónir farþega um völlinn ár hvert. 27 flugfélög hafa starfsemi á flugvellinum sem fljúga bæði innanlands sem og utanlands.

Icelandair á Seattle-Tacoma International Airport

Flugstöð (terminal): Main terminal
Umboðsaðili: Swissport
Innritun opnar: 3,5 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 1 klst. fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði

Upplýsingar um betri stofu

Club International. Staðsett við South Satellite, nálægt gate S9.

Opnunartímar:

Vetur: Opið frá kl. 11:30 fram að brottför flugs.
Sumar: Opið frá kl. 12:30 fram að brottför flugs.