Seattle-Tacoma International Airport
Skammstöfun flugvallar: SEAhttps://www.portseattle.org/sea-tacFlugstöð: Aðalflugstöð (e. Main terminal)
Umboðsaðili: Pacific Aviation
Innritunartími: 3,5 klst. fyrir brottför. Lokar 1 klst. fyrir brottför.
Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.
Upplýsingar um betri stofu
Club International. Staðsett við South Satellite, nálægt gate S9.
Opnunartímar:
Vetur: Opið frá kl. 11:30 fram að brottför flugs.
Sumar: Opið frá kl. 12:30 fram að brottför flugs.