Washington Dulles International Airport upplýsingar | Icelandair
Pingdom Check

Washington Dulles International Airport

Skammstöfun flugvallar: IADhttp://www.metwashairports.com/dulles/dulles.htm

Flugstöð: Main terminal

Umboðsaðili: Swissport

Innritun: 4 klst. fyrir brottför - lokar 1 klst. fyrir brottför

Hliðið lokar 15 mínútum fyrir brottför.

Upplýsingar um betri stofu

Air France Lounge, beint á móti brottfararhliði A20.

Til þess að fá aðgang að betri stofunni þarftu að hafa undir höndum sérstakt boðskort. Þeir félagar sem hafa aðgang að stofunni fá kortin afhent við innritunarborðið.