Washington Dulles International Airport upplýsingar | Icelandair
Pingdom Check

Washington Dulles International Airport (IAD)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: 1 Saarinen Cir, Dulles, VA 20166
Washington Dulles International flugvöllur er staðsettir í Chantilly um 41 km. frá miðborg Washington. Aðalbyggingin opnaði árið 1962 og var hönnuð af arkitektinum Eero Saarinen. Mikil umferð er til og frá Dulles flugvelli, bæði í innanlands- og millilandaflugi.

Icelandair á Washington Dulles International Airport

Flugstöð (terminal): Main terminal
Umboðsaðili: Swissport
Innritun opnar: 4 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 1 klst. fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði

Upplýsingar um betri stofu

Air France Lounge, beint á móti brottfararhliði A20.

Til þess að fá aðgang að betri stofunni þarftu að hafa undir höndum sérstakt boðskort. Þeir félagar sem hafa aðgang að stofunni fá kortin afhent við innritunarborðið.

Opnunartími

07:00 - 21:30 alla daga vikunnar