Pingdom Check

Zürich Airport (ZRH)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Flughafenstrasse, 8058 Kloten
Zürich International Airport, einnig kallaður Kloten-flugvöllur, er í Kloten í Zürich-sýslu í Sviss. Um 70.000 ferðamenn fara um flugvöllinn dag hvern. Flugvöllurinn er stærsti alþjóðlegi flugvöllurinn í Sviss og tengistöð svissneska flugfélagsins Swiss International Airlines.

Icelandair á Zürich Airport

Flugstöð (terminal): T2
Umboðsaðili: Swissport
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför fyrir farþega sem eru að ferðast með farangur og 35 mínútum fyrir brottför fyrir farþega sem eru með handfarangur
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Aspire Lounge á Zurich Airport, Terminal-Centre, Gates A & B.