Ferðatilkynningar
Hér munu birtast mikilvægar upplýsingar og ferðatilkynningar frá Icelandair.
Hér munu birtast mikilvægar upplýsingar og ferðatilkynningar frá Icelandair.
Þann 3. ágúst síðastliðinn hófst að nýju eldgos við Fagradalsfjall. Engin röskun hefur orðið á flugi vegna gossins og engin breyting hefur verið gerð á flugáætlun vegna þess.
Nánari upplýsingar um gosið:
Tilkynning frá ríkisstjórn Íslands