Endurgreiðsla farmiða | Icelandair
Pingdom Check

Beiðni um endurgreiðslu

Ef þú sérð þér ekki fært að nýta bókaðan flugmiða gefst þér kostur á að fá fargjaldið endurgreitt, að heild eða hluta.

Við reynum að afgreiða allar endurgreiðslur innan skamms tíma, en í ljósi núverandi aðstæðna og þess mikla fjölda fyrirspurna sem okkur hefur borist, má búast við verulegum töfum á afgreiðslu þessara mála. Því er sennilegt að þú fáir endurgreiðsluna síðar en myndi alla jafna vera raunin.

Til að sækja um endurrgreiðslu vinsamlegast fylltu út eyðublaðið á þessari síðu og hjálpaðu okkur að bregðast hraðar við.