Pingdom Check

Aðstoð fyrir farþega með takmarkaða hreyfigetu

Það er okkur hjartans mál að tryggja að allir farþegar okkar eigi góða ferð. Ef þú hefur takmarkaða hreyfigetu og vilt aðstoð á flugvellinum eða um borð máttu endilega láta okkur vita. Við komum í kring aðstoð fyrir þig eftir þínum þörfum. Hér að neðan finnurðu upplýsingar sem koma farþegum sem nota hjólastól að góðu gagni.

Woman in wheelchair - computer

Að óska eftir aðstoð

Þú getur óskað eftir aðstoð þegar þú bókar eða í Bókunin mín.

Checked in wheelchair

Að ferðast með hjálpartæki

Þú getur bætt hjálpartæki, t.d. hjólastól, við bókunina þína endurgjaldslaust.

passenger who uses wheelchair on board

Ferðalagið

Upplýsingar um þá aðstoð sem stendur til boða og hvers má vænta á ferðalaginu