Pingdom Check
04/30/2020 | 4:00 PM

Um ferðainneignarnótur vegna COVID-19

Þú getur afbókað ferðina og sótt um ferðainneignarnótu:

  • ef þú bókaðir miða í ferðalag sem lýkur fyrir 1. janúar, 2021.
  • ef miðinn þinn var gefinn út af Icelandair (miðanúmerið byrjar á 108).

Bókanir í gegnum þriðja aðila eða ferðaskrifstofu og upplýsingar varðandi pakkaferðir:

  • Ef þú bókaðir í gegnum þriðja aðila eða ferðaskrifstofu, skaltu hafa samband við útgefanda miðans.
  • Ef þú bókaðir pakkaferð hjá Icelandair, vinsamlegast hafðu samband gegnum þetta eyðublað.

Þú finnur svörin við algengustu spurningunum um ferðainneignarnóturnar hér fyrir neðan.