Um ferðainneignarnótur vegna COVID-19 | Icelandair
Pingdom Check
14.12.2020 | 16:00

Um ferðainneignarnótur vegna COVID-19

Þú getur afbókað ferðina og sótt um ferðainneignarnótu.

  • Ferðainneignarnóta gildir fyrir öll óflogin flug fyrir alla farþega í sömu bókun. 
  • Miðar verða ógildir eftir ferðainneignarnóta er gefin út sem þýðir að þá átt þú ekki lengur miða fyrir þann hluta ferðarinnar sem eftir er.
  • Gildir fyrir alla Icelandair miða (miðanúmer byrjar á 108). 
  • Þetta á við um öll fargjöld.
  • Þessi regla gildir þar til annað verður ákveðið.

Bókanir í gegnum þriðja aðila eða ferðaskrifstofu og upplýsingar varðandi pakkaferðir:

  • Ef þú bókaðir í gegnum þriðja aðila eða ferðaskrifstofu, skaltu hafa samband við útgefanda miðans.
  • Ef þú bókaðir pakkaferð hjá Icelandair, vinsamlegast hafðu samband gegnum þetta eyðublað.

Þú finnur svörin við algengustu spurningunum um ferðainneignarnóturnar hér fyrir neðan.