Hér finnur þú upplýsingar um bókanir sem gerðar voru meðan sérstakir skilmálar voru í gildi vegna COVID-19 faraldursins. Skoðaðu skilmála þess að breyta bókunum eða afbóka þær.
Athugið að aðrir skilmálar gætu átt við um bókanir sem voru gerðar hjá þriðja aðila.
Hægt er að gera breytingar á bókunum á síðunni Bókunin mín - líka þeim sem engir COVID-19 skilmálar eiga við um.
Ef þú átt til bókun hjá okkur, er mögulegt að þú getir breytt henni án þess að greiða breytingagjald.
Þú greiðir ekki breytingagjald ef þú átt:
Athugaðu að þú gætir þurft að greiða mismun á upphæð fargjalda.
Breyttu bókuninni hér á vefnum á síðunni Bókunin mín. Þú getur líka notað Icelandair appið til að breyta bókun. Þú finnur appið bæði hjá Google Play og í App Store.
Ef plönin þín hafa breyst og þú vilt afbóka miðann þinn: