Flug og hótel á Akureyri | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

Akureyri flug og hótel

Icelandair og Ferðaskrifstofan VITA sameina nú krafta sína og bjóða upp á úrval pakkaferða undir merki Icelandair VITA.
Icelandair VITA logo

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðir innanlandsEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 6kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í eina nóttGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld

Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair VITA
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 37800

Akureyri er nær en þig grunar

Í bænum Akureyri, höfuðborg norðurlands, er iðandi mannlíf og skemmtileg afþreying við allra hæfi. Kjarnaskógur er frábær fyrir göngu- og hlaupafólkið, Hlíðarfjall er með góða aðstöðu fyrir skíða- og snjóbrettaiðkun og sundlaugin ein sú besta á landinu. Listagilið er miðpunktur listalífsins á Akureyri og Hof glæsilegt menningarhús fyrir hina ýmsu viðburði.
Þetta og margt fleira er það sem Akureyri hefur upp á að bjóða.

Pakkaferðir í boði frá 1.október.

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair.


fráISK 37.800 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu