Innifalið í pakkanum
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðir innanlandsEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 6kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
BÍLL
Bílaleigubíll í einn sólarhringÁ mann m.v. tvo í bíl í einn sólarhring
Ótakmarkaður akstur
VSK og CDW kaskótrygging
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair VITA
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 31900 Egilsstaðir eru nær en þig grunar
Nú er rétti tíminn til að kynnast Austfjörðum upp á nýtt.
Rómantíkin liggur í loftinu og slökun í Vök Baths eða rölt um Hallormsstaðaskóg með viðkomu í Atlavík eru andleg lyftistöng fyrir jafnvel hörðustu borgarbörn.
Flug og bíll á Egilsstöðum
Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.
Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair.