Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

Helsinki

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
GistingGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Verð fráVerð á mann m.v. 2 fullorðna
ISK 60.900

Arkítektúr, hönnun og gufuböð

Borgarferðir til Helsinki sem er þekkt fyrir einstakan byggingarstíl, framúrskarandi hönnun í bland við fallega náttúru sem er rétt handan borgarmarkanna.

Punavuori er hjarta hönnunarhverfis Helsinki, þar er að finna allskonar verslanir eins og vintage-verslanir, gallerí og vinnustofur ungra hönnuða.

Kauppator er markaðstorg sem er við hafnarsvæðið, þar er hægt er að versla minjagripi og markaðsafurðir og einnig hægt að fara í skemmtilegar bátsferðir.

Það fer kannski minna fyrir Helsinki miðað við aðrar norrænar þjóðir en borgin kemur svo sannarlega á óvart.

Það er ýmis afþreying í boði í Helsinki og nágrenni sem er hægt að bóka hér.

  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Gististaðir

fráISK 60.900 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu