Pingdom Check

Íþróttaferðir

Í þessum flokki birtast þær íþróttaferðir sem eru í boði hverju sinni.

EM í handbolta - milliriðill

21. - 23. janúar

Ísland er komið áfram í milliriðil á EM 2020 í handbolta. Við bjóðum upp á ferð 21. - 23. janúar 2020 til að sjá leiki Íslands. HSÍ sér um miðaafhendinguna í Malmö.
Lesa nánar