Borgarferðir til Madrid með Icelandair | Icelandair
Pingdom Check

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í þrjár næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld

Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 87300

Skemmtilegt mannlíf, hallir, torg og tapasréttir

Borgarferðir til Madrid, í júni, júlí, ágúst og september, þar sem lífleg menning og listir blómstra. Í þessari höfuðborg Spánar eru aragrúa af veitingastöðum, falleg torg á borð við Plaza Mayor, Plaza de Cibeles og Puerta del Sol, fjölbreyttar verslanir og skemmtilegt mannlíf.
Á markaðnum El Rasto er úrval af vörum á borð við antíkmuni, fatnað og safngripi.
Í La Latina-hverfinu er að finna girnilega tapasbari, allt frá hefðbundnum réttum til tapas með nútímalegu ívafi. Réttir eins og tortilla de patatas (spænsk eggjakaka), croquetas (krókettur) og patatas bravas (kryddaðar kartöflur) eru klassískir réttir sem vert er að prófa.

Gaman er að hjóla um götur Madrid eða fara í gönguferð með leiðsögumanni og kynnast ríkri sögu borgarinnar og töfrandi byggingarlist. Almenningssamgöngur eru einnig mjög góðar og aðgengilegar og auðvelt að komast á milli kennileita.

Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.

fráISK 87.300 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu