Innifalið í pakkanum
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 10kg
Sætaval - innifalið þegar flugið er á vegum Icelandair
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í þrjár næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 79900 Skemmtileg og falleg borg með miðaldabyggingum, kastölum og torgum
Borgarferð til Prag svíkur engan. Þar er að finna fjölbreytt mannlíl, skemmtileg torg og fallegar byggingar.
Eitt helsta tákn borgarinnar er Karlsbrúin. Skemmtilegt að taka gönguferð yfir brúna og skoða barrokkstytturnar og fallegu ljósastaurana. Í Prag ríkir mikil kaffimenning og þar er að finna flott kaffihús á hverju strái. Varðandi verslun, þá er hægt að finna allt sem hugurinn girnist. Allt frá vinsælum minjagripum, flóamörkuðum og hátískuvörum en þær eru að finna á Pařížská-stræti í gamla bænum og einnig eru fjölmargar verslanir við Na Příkopě-breiðgötuna.
Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýta sem greiðslu í pakkaferðina.