Flug og hótel í Reykjavík | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

Reykjavík flug og hótel

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðir innanlandsEconomy Standard
Innrituð taska 23kg
Handfarangurstaska 6kg
Sætaval - innifalið þegar flugið er á vegum Icelandair
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í eina nóttGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld

Vildarpunktar
Félagar í Saga Club safna Vildarpunktum í pakkaferðum Icelandair
Verð fráTakmarkað framboð
ISK 30850

Flug og hótelgisting. Reykjavík er nær en þig grunar

Reykjavík og nágrenni er svo miklu meira en bara biðstofa fyrir fólk í erindagjörðum.

Nú er um að gera að dusta rykið af flugfreyjutöskunni, hressa ferðafélagana við, pússa skóna og skipuleggja alíslenska borgarferð um höfuðstaðinn.

Söfnin, verslanirnar og kaffihúsin á daginn og leikhúsin, krárnar, veitingastaðirnir og heimahús vinafólksins á kvöldin.

Flug frá Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og hótelgisting Reykjavík

Þú getur keypt gjafabréf fyrir Vildarpunkta og nýtt það sem greiðslu upp í pakkaferð með Icelandair.


fráISK 30.850 Takmarkað framboð
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu