Með Icelandair eSIM er hægt að kaupa gagnamagn fyrir ferðalagið á hagstæðu verði. Njóttu þess að vafra áhyggjulaus. Kynntu þér úrval ferðapakka!
Snjallmerki eða rafrænt töskumerki er pappírslaus, snjall lausn sem kemur í stað pappírs töskumerkis sem vanalega er notað til þess að merkja farangur við innritun. Það innifelur allar sömu upplýsingar og pappírsútgáfan en ber með sér þann kost að vera endurnýtanlegt og að hægt er að innrita töskurnar áður en á flugvöllinn er komið og skila þeim beint í drop-off.
Ert þú í leit að flugi á góðum kjörum? Nú er enn auðveldara að finna ferð sem hentar þér.
Kannaðu okkar besta verð til allra áfangastaða.