Flug til Kaupmannahafnar með Icelandair | Icelandair
Pingdom Check
FLUG
HÓTEL

Kaupmannahöfn frá Akureyri

Innifalið í pakkanum

Icelandair logo
FLUG
Báðar leiðir
Flug báðar leiðirEconomy Standard
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun
HÓTEL
Gisting í þrjár næturGisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn
ANNAÐ
Skattar og gjöld
Flugvallarskattar og gjöld
Verð fráVerð á mann m.v. 2 fullorðna
ISK 97.300

Borgarferðir til Kaupmannahafnar frá Akureyri.

Frá 15. október til 30. nóvember 2023 bjóðum við upp á flug frá Akureyri og þaðan út fyrir landsteinana, með stuttri viðkomu í Keflavík. Er því ekki tilvalið að skella sér í skemmtilega borgarferð til Kaupmannahafnar á þessu tímabili.

Nánari upplýsingar um flugið frá Akureyri er að finna hér.

Það er ekki hægt að fara til Kaupmannahafnar án þess að bragða á einni "pølse". Það sama á við um danskt "smørrebrød", dökkt rúgbrauð með ýmsu áleggi, oftast síld og skinku. Einnig er ótrúlega gaman að versla í Kaupmannahöfn og sterk hönnunarhefð er gegnumgangandi í verslunum borgarinnar. Engan þarf að kynna fyrir Strikinu, einni lengstu verslunargötu Evrópu og þeim fjölmörgu stórverslunum, hönnunarverslunum og alþjóðlegu vörumerkjum sem þar eru.

  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni og geta tekið breytingu.
fráISK 97.300 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Touristboard
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu