Flug til Montreal
Þetta er staðreynd sem fær þig kannski til að klóra þér í höfðinu: Stærsta frönskumælandi borg í heimi er í... Kanada? Þú gætir einnig spurt þig, hvernig virkar það? Svarið við því er: Það virkar eins og töfrum líkast.
Icelandair býður flug til Montreal, svo þú hefur nægan tíma til hrærast í þeim hvirfilbyl sem menning Montreal er. Það er eitthvað um að vera allan ársins hring sem gerir þessa borg alveg ómótstæðilega.
Icelandair hefur flug til Montréal þann 6. júlí 2022.